Eiginleikar einstaklinga eru margir og af ýmsum toga.
Bjartsýni er góður eiginleiki.
Aldrei gefast upp alltaf trúa á það besta, góður eiginleiki.
Gefast ekki upp nema í fulla hnefana, góður eiginleiki.
Samningafærni, góður eiginleiki.
Trú á meðbræðrum sínum, góður eiginleiki.
Vera alltaf tilbúin til að reyna aftur, góður eiginleiki.
Jákvæðni, góður eiginleiki.
Hafi öllum þessum eiginleikum verið beitt í nokkur ár og niðurstaðan segir manni enn og aftur að það er ekki!!!! hægt að fara með strákana upp í hesthús og hvað þá fara á bak og hvað þá að leyfa vinum þeirra að koma með. Þá fer maður að spyrja sig hvort tími sé komin til að gefast upp. :(
En :S sjáum til, kannski kemur það, látum það koma í ljós næstu helgi, hver veit :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Svona. Svona.
Haltu bara áfram.
Þetta mun lukkast.
Einhverntíma.
Mundu að maraþonhlaupara geta ekki unnið - nema þeir komist í mark.
Haltu þess vegna stöðugt áfram ;)
klæddu hestana í drekabúning, eða hengdu á þá (gervi) eldvarnaflaugar, virkar pottþétt, ég er viss um það! :-)
GLEÐILEGT SUMAR !!! by the way
Post a Comment